Episodes
Thursday Apr 15, 2021
Thursday Apr 15, 2021
Verið velkomin að skyggnast með mér inn í heim Fjanda og Fjölkynngi.
Snúum við okkur nú að óhugnanlegu fjölkynngi þar sem féfletting og fjárbrellur eru í fyrirrúmi.
Wednesday Mar 31, 2021
Wednesday Mar 31, 2021
Verið velkomin að skyggnast með mér inn í heim Fjanda og Fjölkynngi.
Snúum við okkur nú að vægðarlausum örlögum sem ófá börn hlutu hér á árum áður. Hvers vegna var gripið til þessa óyndisúrræðis gegn nýfæddum börnum?
Tuesday Mar 23, 2021
Tuesday Mar 23, 2021
Verið velkomin að skyggnast með mér inn í heim Fjanda og Fjölkynngi.
Snúum við okkur nú að vatna óvætti sem flestir landsmenn vissu af hér áður fyrr. Því austar sem við færum okkur í frásögninni því meira breytist takturinn.
Tuesday Mar 16, 2021
Tuesday Mar 16, 2021
Mörg ykkar hafa heyrt minnst á Tilbera úr þjóðsögum, en hvað eru Tilberar? Til hvers voru þeir? Þessar verur sem álitnar voru illar og óguðlegar... Skyggnumst inn í heim fjanda og fjölkynngi og leitum svara.HeimildarskráJón Árnason. (1862). Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I. Leipzig: Forlag J. C. Hinrichs's.
