
Tuesday Mar 16, 2021
Tilberar
Mörg ykkar hafa heyrt minnst á Tilbera úr þjóðsögum, en hvað eru Tilberar? Til hvers voru þeir? Þessar verur sem álitnar voru illar og óguðlegar... Skyggnumst inn í heim fjanda og fjölkynngi og leitum svara.
Heimildarskrá
Jón Árnason. (1862). Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I. Leipzig: Forlag J. C. Hinrichs's.
No comments yet. Be the first to say something!